Allir skulu stilla inn á síðdegisútvarp Rásar2 á morgun milli 16 og 18. Þar má heyra viðtal sem tekið var við okkur Kristínu Vilhjálmsdóttur í sambandi við prógram Borgarbókasafns, Húmor og amor.
Á sunnudaginn kemur hefst dagskráin með pompi og prakt og má finna undirritaðan þar, nánari upplýsingar hér. Verkefnið varir svo út árið með reglulegu bili milli viðburða.