Dagsins

Lag dagsins: Talk Show Host með Radiohead (má sækja hér á mp3, 3.92 mb). Lagið var aldrei á neinni plötu með hljómsveitinni, það var, líkt og Exit Music, samið fyrir kvikmyndina Romeo and Juliet, en ólíkt Exit Music kom það aðeins á plötunni með tónlistinni úr myndinni. Allir að sækja, skylduhlustun.

Spurning dagsins: Af hverju mætirðu aldrei í skólann?

Svar dagsins: Ég hef ekkert þangað að sækja.

Fullyrðing dagsins: Ég er ekki hrokafullur fyrir að finnast það.

3 thoughts on “Dagsins”

  1. Hættur að mæta?
    Ætlarðu að droppa!? o_O
    Og ef þú ætlar að droppa, ætlarðu samt að skila ritgerðardoðrantinum þínum? o_O o_O o_O

Lokað er á athugasemdir.