Góðan dag

Þetta er sem sagt nýja sí­ðan mí­n sem mun verða fí­n 🙂

Það hefur skapast sú undarlega hefð (gerist bara óvart) að Kolla (og stundum Jón íšlfur) koma í­ heimsókn og þá yfirleitt mat á miðvikudagskvöldum. Og það bregst þá ekki að Tí­skuþrautir eða þarna þátturinn er í­ sjónvarpinu á meðan við borðum.

Núna á miðvikudaginn gerðist það svo að Kolla var ekki í­ heimsókn og ég þurfti að horfa á þáttinn með öðru auganum ein!

Kolla, haltu áfram að koma í­ miðvikudagsheimsóknir!!!

Annars er ég í­ vinnunni núna. Mér telst svo til að þetta sé ní½st seinasta vinnuhelgin mí­n hérna, það er svolí­tið skrýtið, ég er ekki tilbúin í­ það að sumarið sé að verða búið, mér finnst það bara vera rétt að byrja. Aðrir í­ svipuðum fí­ling?

Ég er meira að segja búin að fá pósta frá tilvonandi kennurum um kennsluefni. Skrýtið!

í fyrradag fórum við Hlynur í­ í­sbí­ltúr með ömmu. Amma át í­sinn á tveimur mí­nútum sléttum. Hún fær hér með verðlaun fyrir hraðát á í­s….

Ég sendi Helgu Jónu góða strauma fyrir daginn.

Join the Conversation

3 Comments

  1. Ég og Jón mætum bara næsta miðvikudag… eins gott að við fáum þá e-ð gott að borða 🙂 Vaaaáááá, hvað það er samt erfitt að ná í­ þig kona! Viltu bara hætta þessu vinnurugli og sitja við sí­mann á daginn!!

  2. sumarið mitt endaði allavega í­ gær, nú er haustið byrjað. en það má halda í­ sumarfí­linginn.. ég held ég hafi ekkert hitt þig í­ sumar. bæta úr því­ mánudag eða þriðjud?

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Fara í tækjastiku