Brandur Logi

Á sunnudaginn fór fram athöfn þar sem litli frændi minn fékk nafn, ég get því­ hætt að kalla hann litla frænda og farið að kalla hann Brand Loga. Athöfnin var falleg og barnið enn fallegra. Núna sit ég sveitt við að skrifa ritgerð, seinustu ritgerð annarinnar. Henni verð ég að ljúka ekki seinna en núna, …