Menningarviti

í seinustu viku reyndi ég mitt besta að vera jafn menningarleg og hún Helga Jóna. Það tókst ekki alveg þar sem mjög erfitt er að slá henni við. Ég fór nú samt tvisvar í­ leikhús. Sá Kommúnuna með honum bróður mí­num fyrripart vikunnar og svo Baðstofuna með einhverjum úr matarklúbbnum ásamt áhangendum seinnipartinn. Mér fannst …

Klósettmál

Ég fékk skammir í­ gær fyrir að vera ekki búin að blogga lengi. íšr því­ verður bætt núna. Helsta sem mér datt í­ hug að blogga um (eða eiginlega stelpunum) er að tilkynna það að núna eftir langa bið á ég loksins klósett sem virkar aftur. Það er gleðiatburður í­ mí­nu lí­fi. Fyrir þá sem …