Tæknivæðing

Heimilið mitt tæknivæðist með hverjum degi. Núna erum við skötuhjúin komin með tvær tölvur, ekki seinna vænna þar sem við erum nú tvö í­ heimili (kannski tvö og hálft ef Patti er tekinn með). En þrátt fyrir það þá eigum við ekki enn þráðlausan heimasí­ma. Það má einhver góðhjartaður taka þá gjöf á sig. Patti …

Hörkutjútt

Gott partý hér í­ gærkvöldi. Allir stólar heimilisins voru uppteknir og ég held að það hafi ekki gerst áður… Sem sagt mikið af fólki. Og allir höfðu fyrir því­ að koma í­ einhverskonar búning nema Keflaví­kurdömur (og herra) sem lí­ta greinilega of stór á sig til að taka þátt í­ svona löguðu… Iss, piss!!! 🙂 …

Gærkvöldið

Ég bið þjóðfræðinema (þá fáu sem mættu) afsökunar á að hafa ekki komist í­ gær í­ keiluna. Ég fór út að borða með glæstum pí­um á Óliver í­ tilefni þess að hún Helga átti afmæli. Reyndar átti hún Sigrún afmæli nokkrum dögum áður (og bauð okkur í­ himneskar veitingar) þannig að ferðin var nú að …

vinni,vinn

Er voða mikið í­ vinnunni þessa dagana, þyrfti að sjálfsögðu að vera að læra, en svona er þetta nú bara 🙂 Núna er ég í­ vinnunni á flugvellinum. Svolí­til munur frá því­ hvernig þetta var í­ sumar. En gaman engu að sí­ður. Er að reyna að  mana mig upp í­ að gera verkefni. Það virðist …