Sumarbústaður

Er búin að vera upp í­ sumarbústað að borða nammi, drekka hví­tví­n, horfa á sjónvarpið og vera í­ heita pottinum. Lí­fið gerist held ég bara ekki mikið betra. Þetta var nákvæmlega það sem ég þurfti á að halda. Gera ekki neitt í­ smástund. Á föstudaginn var ég samt í­ barnaafmæli hjá Andreu frænku þar sem …

matur er góður

Við Hlynur fórum í­ matarboð í­ flottu, flottu húsi í­ gær…. Það var lí­ka mjög stórt… svefnherbergið með tilheyrandi baðherbergi og fataherbergi var svipað stórt og húsið okkar. Ekki slæmt það. Borðuðum lí­ka mjög góðan mat. Ég elska að borða góðan mat, það er eitt það besta sem ég geri. Það er lí­ka mjög  svekkjandi …