Kertavaka

Ég fékk þetta lánað frá Hundaspjallssí­ðunni: Mánudaginn 28. maí­ sí­ðastliðinn slapp tæplega ársgamall Chinese Crested hundur frá eiganda sí­num á Akureyri. Eigendur Lúkasar litla leituðu hundsins dags og nætur, og voru jafnvel farin að sofa útivið í­ von um að hundurinn kæmi nálægt. Á Bí­ladögum á Akureyri, 15. – 17. júní­ sást til ungra drengja …

Farin í­ hundana

Núna er ég útlærð í­ því­ hvernig hundasýningar fara fram og hvaða borði þýðir hvað ( það eru sko margir litir og þeir hafa allir mismunandi merkingu). Ég fór á hundasýningu bæði lau. og sun. og skemmti mér ágætlega. Hann Leó hennar í–nnu Ránar var að sýna á lau. og auðvitað mætti ég í­ klapplið …