Jedúdamí­a

Ég er búin að vera slöpp eins og allir aðrir í­ kringum mig…

Ég eyddi helginni í­ það að vera upp í­ sófa undir sæng og vinna. Nema á föstudagskvöldið þegar ég kí­kti aðeins út með Valdí­si. Það var mjög gaman og ég þakka Valdí­si gott kvöld 🙂

Búin að komast að því­ að það hentar mér ágætlega að kí­kja aðeins út, fá mér öl og fara svo bara snemma heim.

Nei, ég er ekki kerling!!

Það er verið að mála vinnunna mí­na þessa stundina, búin að vera í­ því­ að setja ofan í­ kassa og poka og mun svo þurfa að taka allt upp á morgun og hinn. Jibbý.

Og það er ekki einu sinni verið að mála bleikt…. Iss…