Nýr fjölskyldumeðlimur

Það er kominn nýr fjölskyldumeðlimur hjá mér. Hann heitir Leó og er pí­nulí­till tjúi sem systir mí­n var að kaupa. Hann er voða sætur.

Annars er allt gott að frétta. Finnst ég hafa svo mikið að gera að ég er nánast köfnuð. Held að ég hafi nú ekkert meira að gera en annað fólk, ég bara skipulegg mig ekki nógu vel!

Iss….

Gerði voða fátt um helgina, fór í­ matarboð og drakk rauðví­n en hann Hlynur vann nokkrar rauðví­nsflöskur í­ vinnunni sem við erum að dunda okkur við að smakka. Ekki amalegt það.

Held að ég hafi sjaldan átt eins mikið áfengi á ævinni og ég á núna. Ég á alveg úrval inn í­ skáp! Það er svolí­tið skrýtið.

Farin að læra

læriJóhanna

Já og Óli, mér lí­st ágætlega á breytinguna en hún mæti nú vera aðeins lí­flegri heldur þetta blóm 🙂