…gerðist ég djörf og fékk mér heimabanka.
Allir að klappa fyrir mér 🙂
…gerðist ég djörf og fékk mér heimabanka.
Allir að klappa fyrir mér 🙂
Þá er búið að gæsa hana Ciliu, en það var gert á laugardaginn. Það var þétt og mikil dagskrá yfir daginn og fórum við meðal annars í hestaferð í Grindavík, kajakferð á Stokkseyri og svo út að borða á Stokkseyri líka. Mjög góður dagur og gæsin var held ég bara mjög ánægð með allt saman 🙂
í þessari vinnu sem ég er í þá sé ég altaf betur og betur hvað íslendingar geta verið ókurteisir. íštlendingarnir sem ég tala við sem er nú töluverður fjöldi geta verið þreyttir og pirraðir en eru mjög sjaldan ókurteisir. íslendingarnir aftur á móti eru yfirleitt ókurteisir þegar þeir tala við mig og það bregst sjaldan að þeir troða sér fram fyrir í röðina ef það er einhver röð hjá mér.
Maður skammast sín nú bara af því að vera íslendingur þegar maður sér hvernig þeir hegða sér hérna…
Skamm, skamm
Þetta sumar líður alltof hratt… Það eru farin að detta inn mail frá kennurum um það sem væri gott að fara að lesa… íšff ég er bara ekki tilbúin í það…
Ég röfla um þetta þegar hvert einasta sumar líður en það virðist ekki skipta máli, ég er aldrei tilbúin!
Við Anna Rán fórum að skoða litla hunda í gær… Þeir voru mjög sætir… Væri alveg til í einn svona lítinn 🙂
í dag eru liðinn 7 ár síðan Pabbi minn dó.
Skrýtin dagur…