Gæs

Þá er búið að gæsa hana Ciliu, en það var gert á laugardaginn. Það var þétt og mikil dagskrá yfir daginn og fórum við meðal annars í­ hestaferð í­ Grindaví­k, kajakferð á Stokkseyri og svo út að borða á Stokkseyri lí­ka. Mjög góður dagur og gæsin var held ég bara mjög ánægð með allt saman 🙂

í þessari vinnu sem ég er í­ þá sé ég altaf betur og betur hvað íslendingar geta verið ókurteisir. íštlendingarnir sem ég tala við sem er nú töluverður fjöldi geta verið þreyttir og pirraðir en eru mjög sjaldan ókurteisir. íslendingarnir aftur á móti eru yfirleitt ókurteisir þegar þeir tala við mig og það bregst sjaldan að þeir troða sér fram fyrir í­ röðina ef það er einhver röð hjá mér.
Maður skammast sí­n nú bara af því­ að vera íslendingur þegar maður sér hvernig þeir hegða sér hérna…
Skamm, skamm