Ég missti mig greinilega alveg í heimabankanum og hef ekkert skrifað síðan 🙂 Síðan ég skrifaði seinast hef ég verið brúðarmeyja í rauðu í brúðkaupinu hjá Ciliu og Þóri og svo er ég að sjálfsögðu byrjuð aftur í skólanum. Það er svolítið skrítið, eins og svo oft áður þá fannst mér ég ekki vera tilbúin …