Tilhlökkun

Um mánaðarmótin fæ ég Live at Wembley dvd.

Rétt eftir mánaðarmótin kemur út nýji diskurinn með Tý. Nýja lagið þeirra vinnur sífellt á. Heri er alveg úrvalsrokksöngvari. Þeir voru líka að láta textann að laginu á heimasíðu sína, hann er flottur.

Plötuumslagið nýja er sýrt, verð að sjá það betur til að vita hvort mér líkar það.

0 thoughts on “Tilhlökkun”

Leave a Reply