Hjálpsemi eða afskiptasemi

Meðan ég var á Akureyri þurfti ég að nota IE til að skoða blogg, þar komst ég að því að síðan hans Sverris fer jafn illa í þeim vafra og mín gerði. Af því ég er drengur góður breytti ég síðunni hans án þess að spyrja nokkurn. Ég get reyndar sent hana aftur í sama útlit og áður ef ég verð beðinn.


Síðan hefur tekið upp sitt gamla útlit, datt í hug að það myndi gera enda fór ég bakdyrnar að þessu.

0 thoughts on “Hjálpsemi eða afskiptasemi”

  1. Hmmm… Eitthvað hefur afskiptasemi þín af síðu Sverris ( sem ég reyndar fagna ) smitað út frá sér. Því síðan þín lítur nú út fyrir að vera töluvert of breið fyrir vafra almúgans, plebbans og pöbulsins. (Eða þeirra sem líkar ágætlega að mega velja hvort Bug Report send eður ei. Eins og það skipti máli hvort þú smellir á Send eða Dont send)

Leave a Reply