Undarleg sms skrif

Í vinnunni í gær skrifaði ég sms sem var cirka svona að innihaldi:
Ég elska þig ekki lengur, ég elska aðra konu. Mér þykir það leitt en þú ert skrýtin. Ég mun ekki hringja né senda þér sms nokkurn tíman aftur
Nú gætu einhverjir haldið að samband mitt við Eygló væri í hættu en það er ekki rétt, ég var ekki heldur að segja upp einhverri sem ég var að halda framhjá með. Ég skrifaði þetta sms fyrir vinnufélaga minn. Þetta hefur allt sínar ástæður en það er óþarfi að fara í út í þær, samt er þetta með undarlegri hlutum sem ég hef gert.

0 thoughts on “Undarleg sms skrif”

Leave a Reply