Eilífðarvél á leiðinni?

Það sem mér fannst vera frétt vikunnar virðist hafa farið framhjá flestum. Í gær var frétt um það í Fréttablaðinu að Byggðastofnun hefði styrkt einhvern náunga sem er að reyna að búa til Eilífðarvél. Þessi vél á að vera knúin af þyngdaraflinu. Nú væri áhugavert hvort Byggðastofnun hafi látið sér detta í hug að tala kannski við eðlisfræðing áður en styrkurinn var veittur.

Þetta minnir mig á eitt uppáhaldsatriðið mitt úr Simpsons.

Marge: I’m worried about the kids, Homey. Lisa’s becoming very obsessive. This morning I caught her trying to dissect her own raincoat.

Homer: [scoffs] I know. And this perpetual motion machine she made today is a joke! It just keeps going faster and faster.

Marge: And Bart isn’t doing very well either. He needs boundaries and structure. There’s something about flying a kite at night that’s so unwholesome. [looks out window]
Bart: [creepy voice] Hello, Mother dear.

Marge: [closing the curtains] That’s it: we have to get them back to school.

Homer: I’m with you, Marge. Lisa! Get in here. [Lisa walks in, chuckling nervously] In this house, we will obey the laws of thermodynamics!