Frábær tillaga

Katrín Jakobsdóttir skrifaði pistill um Sjónvarpið á Múrinn. Þarna kemur hún með tillögur um endursýningar sem er mjög þörf og góð. Sérstaklega væri skemmtilegt ef Sjónvarpið gerði einsog hún bendir á og sýndi gömul myndbönd með intro’i frá listamönnunum sjálfum.

Mér finnst hins vegar óþarfi að endursýna Foxtrott og Stellu í Orlofi, það mætti brenna öll eintök af þeim myndum með mig dansandi sigurdans í kring.