Tíu tveggja lítra kókflöskur

Ég er 20 kílóum léttari en ég var þegar ég var þyngstur, fimmtán kílóum léttari en fyrir þremur mánuðum. Tuttugu kílóin jafngilda því að ég hafi misst um tíu tveggja lítra kókflöskur, spáið í því. Reyndar er björninn ekki unninn en þetta er allavega mjög góð byrjun.

One thought on “Tíu tveggja lítra kókflöskur”

Lokað er á athugasemdir.