Enn slæ ég met

Jæja, fjöldi einstakra gesta í nóvember er orðinn meiri en í október. Það er þá komið hálft ár þar sem gestafjöldi eykst frá í hverjum mánuði. Held að nú hætti þetta. Ég man eftir að í desember í fyrra var ekki mikið um gesti, til að mynda var einn dagur þar sem aðeins 2 gestir litu inn (það var fyrir jól, það var meiri umferð á aðfangadag). Þannig að toppnum er náð í bili.

Leave a Reply