Í útvarpinu

Ég var í útvarpsviðtali, það mun ekki heyrast fyrren einhvern tímann eftir áramót. Ég var að spjalla um hluti sem maður á ekki að vera að tala um á mínum aldri, held að ég ætti að vera svona 40 árum eldri eða svo til að mega tala um þetta. Gerði mitt besta til að lengja viðtalið með smá upprifjunum.

Leave a Reply