Aftur í sumardjobbið

Ég er aftur í sumarvinnunni í einn dag. Það er voðalega skrýtið. Í raun ekkert að gera. Öllu var reddað í gær. Ég mun skreppa í skólann ef þetta verður svona dauft áfram. Það hefur ýmislegt gerst í fjarveru minni, Stóra bollamálið skók fyrirtækið greinilega frá toppi til botns og undarlegt að það sé ekki einfaldlega rústir einar. Skil ekki í DV að taka ekki á málinu.

Leave a Reply