Nú eru það bara ræturnar af stóra fjandanum sem eru eftir. Spurning hvernig maður losnar almennilega við þær. Í gær keyptum við tvo stóla og lítið borð á litla pallinn okkar, fyrr í vikunni keyptum við gasgrill. Eins og má sjá hér að neðan er aldurinn að færast yfir mann.