Árekstur í stundatöflu

Það er árekstur í stundatöflunni minni næsta haust, Inngangur að almennum trúarbragðafræðum og Rannsóknir í þjóðfræði.  Ég þarf að taka Rannsóknir þannig að trúarbragðafræðin hljóta að víkja.  Bömmer.  Björtu hliðarnar eru að flest annað ætlar að ganga upp, ég hef lausan tíma til að sitja bæði Tolkien og hátíðir.  En ég verð bara með 13 einingar ef þetta verður lokastaðan.