Doktor May

Brian May gítarleikari Queen er að tala um að klára doktorsgráðuna sína núna þrjátíu árum eftir að hann ákvað að snúa sér alfarið að tónlistinni.  Greinilega að heiðursdoktorsnafnbótin dugar honum ekki alveg.