Úthverfin

Í dag er ég að reyna að vera án rútínu. Ég er samt að koma einhverju í verk. Núna áðan keypti ég mér garðslöngu og tilheyrandi. Síðan vökvaði ég garðinn minn. Ég heiti Óli og ég bý í úthverfi.

0 thoughts on “Úthverfin”

Leave a Reply