Glæpur og refsing og glæpir og refsingar

Ef maður fremur marga glæpi í röð og er gripinn og dæmdur þá virðist hann fá styttri dóm fyrir hvern glæp heldur en ef hann hefði bara framið einn glæp. Ef maður fremur glæp og er dæmdur þá skilst mér að hann fái lengri dóm fyrir seinna brotið. Er þetta rétt skilið hjá mér og er þetta rökrétt hjá dómskerfinu?