Blautt hár

Í gær lenti ég í svoltlu sem ég hef ekki lent í lengi. Ég þurfti að greiða mér. Hárið var blautt þegar ég sofnaði, það er orðið of sítt.