Það er áhugavert að sjá þegar stjórnmálamenn ljúga bara blákalt. Það sér það hver maður að það ekkert líkt með því hvernig lögreglan tók á mótmælum Saving Iceland (og reyndar fleiri mótmælum) og hvernig hún er að taka á mótmælum vörubílstjóra. Þegar Björn Bjarnason er að halda því fram að engin mismunun eigi sér stað þá er hann bara að ljúga. Nema augljóslega að maðurinn fylgist bara ekki með því sem er að gerast í kringum hann.
Mega ráðherrar ljúga svona blákalt?