Allir í fríi. . .

Í minni deild virðast allir sem eiga eitthvað frí inni hafa ákveðið að taka sér frí í dag vegna þess að ekkert er að gera. Sjálfur á ég nær ekkert frí inni og þarf að nota það sem ég þó á strategískt þannig að hér sit ég einn.

Skildu eftir svar