Launin

Þar sem engum fannst ég nógu merkilegur til að láta mig á tekjulista þá upplýsi ég hér með að ég var með að meðaltali 0 krónur í laun á mánuði í fyrra. Ég vann mér semsagt ekki inn neinn pening með venjulegri vinnu. Staðan er allt öðruvísi í dag en í fyrra var ég bara að sinna náminu.

Skildu eftir svar