Tívolí og afmælisbarnið

Ég hefði giskað að loforðið snerist um Tívolí. Systir mín, afmælisbarn dagsins, var einmitt þar fyrir skemmstu. Hún bloggaði einmitt um ferð sína þangað og afmælið sitt fyrr í dag. Til hamingju Hafdís.