Beðið eftir matseðli

Á mánudögum berst matseðillinn í vinnunni ítrekað seint, er ekki enn kominn núna. Ég geri þá almennt ráð fyrir að það sé eitthvað sérstaklega óspennandi í matinn.

Skildu eftir svar