Týr með ferna tónleika

Ég var að sjá að það sé ekki nóg með að Týr verði á föstudag á Akureyri á einhverjum Hatti, á laugardag á NASA og sunnudag í Hellinum heldur verða þeir líka á fimmtudag á Paddy’s í Keflavík.

Sjá hér.

Skildu eftir svar