Gengið fest

Það er búið að festa gengi krónunnar tímabundið. Það er eitt sem ég hef velt fyrir mér. Hvað er það sem við fáum út úr Evrunni sem við fáum ekki út úr því að vera með fast gengi? Fyrir utan hið augljósa að það er ekki séns að við megum taka upp Evru fyrren seint og síðarmeir.

3 thoughts on “Gengið fest”

  1. Hvað varðar efnahagsstjórnun þá er þetta nánast sami hluturinn. Þetta tryggir stöðugleika gjaldmiðilsins ef það er það sem fólki finnst eftirsóknarvert.

  2. Er þetta ekki að virka af því að við fastgengisstefna er mislukkuð eða af því að henni var ekki komið á fyrr en allt var farið til fjandans?

Lokað er á athugasemdir.