Breytt uppskrift

Við ákváðum að fá okkur Karamellubúðing áðan og þótti eitthvað skrýtið. Það var eiginlega eins og það væri búið að breyta uppskriftinni. Við vorum ekkert sérstaklega glöð með þetta.

0 thoughts on “Breytt uppskrift”

  1. Ef mjólkin hefur verið í lagi þá spái ég því að þið séuð að afvenjast eitrinu í Royal-karamellubúðingnum. Ef mar borðar ekki aukaefna-stöffið í smá tíma, þá virkar það skrýtið á bragðið fyrst eftir hlé. En ókey, ég fiktaði hér til hliðar og veit ekki hvað það þýðir. Kemur í ljós!

  2. Ef þetta reynist rétt þá erum við komin hér með alvöru tilfelli þar sem þarf að draga einhvern til ábyrgðar.

    Jafn slæmar fréttir hef ég ekki heyrt síðan þeir ákváðu að breyta Þykkvabæjar bugðunum, sem þeir síðan breyttu aftur til baka því enginn keypti nýju tegundina.

  3. Ég smakkaði einmitt Royal karamellubúðing fyrir einhverjum vikum síðan og hann var allt öðruvísi en hann var. Fuss.

Leave a Reply