Fleiri nýskráðir utan trúfélaga en inn í ríkiskirkjuna

Til eru þeir sem segja að það sé ekki rétt að tala um hlutfallslega fækkun í þjóðkirkjunni af því að tölulega bætist við meðlimir. Við vitum að þetta gerist aðallega vegna þess að börn fylgja sjálfkrafa inn í trúfélög án þess að nokkur, ekki einu sinni móðirin, sé spurð álits. En það er samt rétt að benda á að það eru fleiri sem bætast í hóp þeirra sem eru utan trúfélaga heldur en ríkiskirkjuna.

  • 487 bætast við í ríkiskirkjuna
  • 551 í viðbót utan trúfélaga