Tölurnar komnar

Tölur um trúfélagsaðild eru vægast sagt stórkostlegar. Ríkiskirkjan fer niður í 79.1% og ríflega 10% tilheyra engu viðurkenndu trúfélagi. Það ætti að segja fólki að núverandi kerfi er meingallað. Það verður líka stórgaman að sjá tilraunir ríkiskirkjufólks að námunda 79% upp í 90-95% eins og hefur svo gjarnan verið gert. Vantrúarpartí á laugardag.