Ólíkt gildismat

Ég rakst á gamalt komment um mat á gæði náms sem kom mér til að brosa:

Launakönnun sem sýnir launaþróun útskrifaðara x árum eftir útskrift er eini skólasamanburðurinn sem segir til um hversu vel skóli býr nemendur sína undir vinnumarkaðinn!*

Ég held að maðurinn hafi ekki verið að grínast. Er þetta ekki örugglega það sem við köllum núna Gamla Ísland (en kallaðist áður Nýja Ísland).