IKEA ferð og matur

Við tókum IKEA ferð og fengum og okkur að borða þar. Ég réð eiginlega ekki við mig og fékk smá jólatilhlökkunarfíling. Þegar kom að matnum freistaði það mín töluvert að fá mér hangikjöt en ég fór þess í stað í kjötbollur. Hefur einhver prufað IKEA hangikjöt? Er það ætt?

0 thoughts on “IKEA ferð og matur”

Leave a Reply