Það er kannski rétt að benda á að ég sést aðeins í Kistunni. Annars vegar var ég að skrifa ritdóm um bók Styrmis Gunnarssonar sem heitir því vafasama nafni Umsátrið og hins vegar er ég Kistulúðinn. Fyrir þá sem sakna mín og skrifa minna.
Það er kannski rétt að benda á að ég sést aðeins í Kistunni. Annars vegar var ég að skrifa ritdóm um bók Styrmis Gunnarssonar sem heitir því vafasama nafni Umsátrið og hins vegar er ég Kistulúðinn. Fyrir þá sem sakna mín og skrifa minna.