Lög úr sjónvarpsþáttum dagur 2

Ég póstaði tveimur lögum úr sjónvarpsþáttum á Facebook um daginn og datt síðan í hug að búa til gamaldags bloggleik. Fram á föstudag birtist eitt lag á dag. Þið reynið að þekkja það og setjið athugasemd ef þið haldið að þið þekkið það. Sá sem er fyrstur vinnur hverja umferð. Í húfi er heiður ykkar.

Lög úr sjónvarpsþáttum dagur 2

0 thoughts on “Lög úr sjónvarpsþáttum dagur 2”

  1. Ónei… ég hefði getað 1 og 2 en var að uppgötva leikinn núna! Þá verður örugglega eitthvað súper erfitt á degi 3, just my luck 😉

Leave a Reply