Ég póstaði tveimur lögum úr sjónvarpsþáttum á Facebook um daginn og datt síðan í hug að búa til gamaldags bloggleik. Fram á föstudag birtist eitt lag á dag. Þið reynið að þekkja það og setjið athugasemd ef þið haldið að þið þekkið það. Sá sem er fyrstur vinnur hverja umferð. Í húfi er heiður ykkar.
Well duh… Jeeves og Wooster
Heppin þú að eiga þetta á dvd.
daaaaaaaaaaaaamn! ég var að afgreiða og komst ekki fyrr en 8 mín yfir 😀