Facebook kommentin

Mér þykir miklu skemmtilegra umræður skapast við bloggfærslurnar mínar sjálfar heldur en við hlekkina á færslurnar inn á Facebook. Því miður er Facebook umræðan orðin miklu algengari. Það þýðir um leið að góðir punktar um skrif mín verða fljótt og örugglega óaðgengilegir – jafnvel þó ég endi einhvern tímann með tímalínuna. Maður endar líka með því að taka þátt í tvöfaldri umræðu, á bloggi annars vegar og Facebook hins vegar. Það er bara óþarfi.

0 thoughts on “Facebook kommentin”

  1. Deyr fé, deyja frændur, deyr feisbók sjálf. En já, þetta er leiðindakerfi. Ég veit ekki hver lausnin er en ég held að þessi bóla muni springa eins og allar hinar.

Leave a Reply