Sigurbjörn Svavarsson sendir mér mikilvægt skjal

Þegar ég hraðlas þetta skeyti í símanum áðan féll ég næstum fyrir því. Bara næstum samt. Þegar ég endurlas frá orði til orðs varð strax augljóst að þetta var kjaftæði. Skeytið er augljóslega Google þýðing. Það er síðan alltaf varúðarmerki. Ef maður setti músina yfir hlekkinn sem var í skeytinu sást að slóðin var á vef sem bíður upp á styttar slóðir og sendir mann síðan áfram á einhverja aðra síðu. Svoleiðis hlekki opna ég bara aldrei og skil ekki hvers vegna fólk notar þetta í heiðarlegum tilgangi.

Það er aðallega íslenska nafnið sem gerir þetta meira sannfærandi en venjulega ruslið.

mikilvægt skjal

Sigurbjorn Svavarsson <s.svavarsson@gmail.com> 14:43 (29 minutes ago) to bcc: me Halló, Vinsamlegast skoða skjal sem ég hlaðið fyrir þig að nota Google docs, Smelltu hér til að beina til tryggt skjal Google vefsíðunni að sækja skrá því það er mjög mikilvægt. Hafa a mikill dagur,