Döggin kallar

Í dag komst ég að því að ég er einstaklega óspennandi maður þar sem ég hef ekki velt mér um nakinn í dögginni. Allir virðast hafa gert þetta nema ég.

3 thoughts on “Döggin kallar”

  1. Ég hef ekki gert þetta heldur. Hins vegar sá ég einu sinni mann líteralt stökkva upp úr buxunum sínum af spennu yfir að velta sér nakinn upp úr snjó.

Lokað er á athugasemdir.