Ég er 20 kílóum léttari en ég var þegar ég var þyngstur, fimmtán kílóum léttari en fyrir þremur mánuðum. Tuttugu kílóin jafngilda því að ég hafi misst um tíu tveggja lítra kókflöskur, spáið í því. Reyndar er björninn ekki unninn en þetta er allavega mjög góð byrjun.
One thought on “Tíu tveggja lítra kókflöskur”
Lokað er á athugasemdir.
Sko til! Vel af sér vikið.
En var ekki búið að setja það fram í Veru að karl-bloggarar blogguðu aldrei um aukakílóin? Er verið að losna undan oki feðraveldisins?