The Fly (1986) ★★★★★👍👍🖖
Vísindamaður gengur í gegnum margvíslegar breytingar eftir að hafa kynnst konu. Það eru til örfá góð slagorð fyrir kvikmyndir. Aliens er augljósa dæmið. The Fly er líka í þessum hópi. Be afraid, Be very afraid David Cronenberg leikstýrði The Fly. Geena Davis og Jeff Goldblum leika aðalhlutverkin. Mel Brooks framleiddi. Chris Walas, nýbúinn að skapa … Halda áfram að lesa: The Fly (1986) ★★★★★👍👍🖖