Laura (1944) ★★★⯪☆👍
Lögreglumaður rannsakar morð heillandi og fallegrar ungrar konu en það er ekki allt sem sýnist. Laura er mikils metin kvikmynd eftir Otto Preminger. Ég hef heyrt að hún hafi haft töluverð áhrif á David Lynch og að persónan Laura Palmer í Twin Peaks sé nefnd eftir titilpersónu myndarinnar. Þó ég vissi fyrirfram að Vincent Price … Halda áfram að lesa: Laura (1944) ★★★⯪☆👍