Akira (1988)🫴
Árið er 2019 og tekist hefur að byggja Nýja-Tókýó eftir að sú gamla sprakk árið 1988. Fyrir þrjátíu árum fékk ég Akira lánaða á spólu frá Þórarni frænda og féll ekki fyrir henni. Ég gaf henni annan séns og meginmunurinn er að á bíótjaldi skil ég betur hvað fólk sér við hana. Akira er meira … Halda áfram að lesa: Akira (1988)🫴