Þorgeir í Vík
Terje Vigen (1917) í leikstjórn Victor Sjöström er sögð marka upphaf gullaldar þögulla sænskra kvikmynda. Allavega segir Wikipedia svo vera. Victor Sjöström er auðvitað lykilmaður í þeirri gullöld en hann lék líka aðalhlutverkið í Jarðaberjalundinum/Smultronstället (1957) eftir Ingmar Bergman. Myndin er byggð samnefndu á ljóði Henrik Ibsen og er texti þess notaður á textaspjöld hennar. … Halda áfram að lesa: Þorgeir í Vík