La Noir de… (1966) ★★★★★ 👍👍🖖
Ung kona, Diouana, kemur til Frakklands frá Senegal til að vinna og kynnast því sem landið hefur upp á að bjóða. Kvikmyndasögulega er La Noire de… mikilvæg og er sögð marka upphaf afrískar kvikmyndagerðar sunnan Sahara. Hún er þó ekki nema rétt rúmur klukkutími að lengd. Hún er frumraun rithöfundarins Ousmane Sembène sem leikstjóra. Hann … Halda áfram að lesa: La Noir de… (1966) ★★★★★ 👍👍🖖