Allt eða ekkert – svart eða hvítt
„I‘m starting to think I will never know better“ Ég var ofvirkur krakki, ég var líka mjög hvatvísur krakki. Ég ólst upp í það að vera ofvirkur fullorðinn og hvatvís fullorðinn. ADHD hverfur ekki, það breytist örlítið með aldrinum en hvatvísin, kvíðinn, depurðin og eirðarleysið er eitthvað sem er órjúfanlegur hluti af mínu ADHD. Hef […]